Lítill áhugi fyrir að reisa vindorkuver í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
27.03.2025
kl. 09.45
Nokkur umræða hefur verið um vindorkuver á landinu síðustu misserin og sitt sýnist hverjum. Í aðalskipulagi sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020–2035, sem samþykkt var fyrir þremur árum, er meðal annars sagt frá því að meðal þess sem litið var til voru möguleikar til orkuframleiðslu til hagsbóta fyrir sveitarfélagið. Þar kemur fram að sveitarfélagið hafi unnið að kortlagningu svæða sem henta fyrir nýtingu vindorku.
Meira