Forgangsverkefni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
03.10.2017
kl. 12.02
Í störfum mínum sem sveitarstjórnarmaður hefur það kristallast hve háð sveitarfélögin á landinu eru ríkinu með ákvarðanir og samþykktir er snúa að þeim brýnu verkefnum sem nauðsynlegt er að ráðast í til að viðhalda nýsköpun og atvinnuþróun á landsvísu.
Meira
