Eva Pandora leiðir lista Pírata í Norðvestur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.10.2017
kl. 12.25
Eva Pandora Baldursdóttir á Sauðárkróki mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í komandi kosningum. Þetta varð ljóst í gær er niðurstöður úr prófkjörum Pírata voru kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar.
Meira
