Tæplega 1180 tonnum landað á Króknum í síðustu viku
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.10.2017
kl. 12.04
Í síðustu viku, eða dagana 24.-30. september, var 1.412.407 kílóum landað á Norðurlandi vestra. Munaði þar mest um rækjufarm sem norska flutningaskipið Silver Fjord kom með til Sauðárkróks, eða rúmlega 660 tonnum. Þá lönduðu bæði Málmey og Klakkur á Króknumí vikunni og voru með samanlagt ríflega 240 tonn.
Meira
