Þarfagreining vegna menningarhúss á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
31.01.2017
kl. 14.14
Á fundi byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar sl. föstudag var lagt fram bréf frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu varðandi menningarhús á Sauðárkróki. Tilnefndir hafa verið fulltrúar í sérstaka þarfagreiningarnefnd um byggingu slíks húss.
Meira
