Kjúklingur í pestó og heitur grænmetisréttur
feykir.is
Skagafjörður
26.03.2017
kl. 08.00
Í 12. tölublaði Feykis árið 2015 áttu matgæðingarnir Ingibjörg Jónsdóttir og Guðjón Þórarinn Loftsson á Syðsta Ósi í Miðfirði uppskriftir að kjúklingi í pestó og heitum grænmetisrétti.
„Fyrir valinu varð kjúklingaréttur sem Ingibjörg fékk á veitingastað í Húnaþingi fyrir nokkrum árum og hefur eldað hann reglulega síðan. Að auki heitur grænmetisréttur sem er kjörið að hafa með. Í hann er ekkert heilagt en það sem við gefum upp er þá hráefni sem við oftast notum," segja þau.
Meira
