Skagfirðingar á leið til Danadrottningar
feykir.is
Skagafjörður
21.01.2017
kl. 11.30
Skagfirska líftæknifyrirtækið Protis sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á lífvirku fiskprótíni úr villtum íslenskum þorski, verður meðal fyrirtækja sem slæst í för með forseta Íslands í opinberri heimsókn hans til Danmerkur í næstu viku. Laufey Kristín Skúladóttir markaðs- og sölustjóri Fisk Seafood og Íris Björk Marteinsdóttir sölu- og gæðastjóri Protis verða fulltrúar fyrirtækisins.
Meira
