Hólmfríður Sveinsdóttir fékk hvatningarviðurkenningu FKA
feykir.is
Skagafjörður
26.01.2017
kl. 08.44
Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnurekstri var haldin í gær við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Hátíðin er nú haldin í átjánda sinn og voru veittar viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Doktor Hólmfríður Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Iceprotein ehf og Protis ehf. á Sauðárkróki hlaut hvatningarviðurkenninguna.
Meira
