Síminn eflir 4G í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
23.03.2017
kl. 13.49
Síminn hefur stækkað 4G kerfi sitt í Skagafirði með gangsetningu fimm nýrra 4G háhraðasenda. Staðir sem nú bætast við eru Haganesvík, Hofsós, Hegranes, Varmahlíð og Steinstaðir. Áður náði 4G Þjónusta Símans til Sauðárkróks og Hóla.
Meira
