Nýi Edduverðlaunagripurinn smíðaður í FNV
feykir.is
Skagafjörður
02.02.2017
kl. 11.02
Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís í gær. Þar var einnig frumsýnd ný Eddu-verðlaunastytta. Gripurinn er smíðaðar í málmiðnadeild FNV en hönnuð af Árna Páli Jóhannessyni.
Meira
