Þórarinn og Narri sigruðu í fimmgangskeppni KS-deildarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
09.03.2017
kl. 15.50
Fimmtán stóðhestar voru skráðir til leiks í fimmgangskeppni KS-Deildarinnar sem fram fór í reiðhöllinni á Sauðárkróki gærkvöldi. Stefndi því í mikla stóðhestaveislu en einnig voru spennandi hryssur skráðar. Þórarinn Eymundsson og Narri frá Vestri Leirárgörðum voru efstir eftir forkeppni með einkunnina 7,03.
Meira
