VG með fund í kvöld
feykir.is
Skagafjörður
12.01.2017
kl. 11.48
Í dag, fimmtudag 12. janúar, verða þingmenn og varaþingmenn VG á ferðinni í Skagafirði og sækja heim stofnanir og fyrirtæki. Munu þau funda með byggðaráði, kynna sér starfsemi í Verinu, heimsækja Iceprotein, Hólaskóla, Flokku og fleiri staði.
Meira
