Lumar þú á danslagaperlu?
feykir.is
Skagafjörður
07.11.2016
kl. 11.48
Í nokkurn tíma hefur hópur fólks unnið í verkefninu Danslagakeppnin á Króknum í 60 ár þar sem leitað er að gömlum danslagaperlum úr keppninni og undirbúnar fyrir tónlistarveislu sem haldin verður í Sæluviku Skagfirðinga að vori.
Meira
