Verður 280 manna þátttökumet slegið?
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.12.2016
kl. 19.58
Hið árlega Gamlársdagshlaup verður haldið á Sauðárkróki á gamlársdag, 31. desember. Í fyrra var þátttökumet í hlaupinu þegar 280 manns skráðu sig til leiks. Að sögn Árna Stefánssonar forsvarsmanns hlaupsins er ekki útilokað að það met verði slegið í ár.
Meira
