Feiti kallinn og Frakkland - Hugleiðing sr. Gísla Gunnarssonar við áramót
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
02.01.2017
kl. 09.28
“Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?”
Þannig hljóðaði ein spurning ársins, sem nú er
að líða.
Og síðan var spurningin endurtekin og sagt:
“Hvar eigum við að koma honum fyrir þessum feita?” - Og smá hlátur fylgdi með.
Einhver sem heyrir þetta kann að halda að það hafi verið börn eða unglingar sem báru fram þessar spurningar.
Kannski í hugsunarleysi.
Eða til að stríða einhverjum, eða særa.
Í skólanum væri talað um einelti – fordóma.
Meira
