10,7% höfðu kosið í Skagafirði klukkan 12
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.10.2016
kl. 13.03
Samkvæmt upplýsingum frá yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi höfðu 10,7 % kosið í Skagafirði klukkan 12. Ekki lágu fyrir tölur úr öllu kjördæminu þegar Feykir sendi fyrirspurn til kjörstjórnar. Blaðamaður Feykis brá sér á kjörstað á Sauðárkróki skömmu eftir að þar var opnað í morgun. Þar voru meðfylgjandi myndir teknar.
Meira
