Áfram stelpur! Áfram strákar!
feykir.is
Skagafjörður
25.10.2016
kl. 10.01
Á kvennafrídeginum sem haldinn var í gær flutti Sigríður Þorgrímsdóttir ræðu áður en hópurinn lagði upp í göngu í bæinn. Þar sem fjöldinn var mikill og hljóðkerfi ekki til staðar heyrðist ræðan ekki nógu vel til allra svo hún verður birt hér á Feyki.is.
Meira
