Veiðisumarið í Fljótaá byrjar vel
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
27.06.2016
kl. 12.41
Fljótaá í Skagafirði var opnuð í gærmorgun og á vef Morgunblaðsins segir frá því að þar hafi veiði byrjað vel því stórlaxi var landað strax í gærmorgun.
Meira
