Árskóli í 10. sæti í Skólahreysti
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.04.2016
kl. 12.16
Tólf skólar mættust í úrslitakeppni Skólahreysti í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið og var keppnin sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Árskóli á Sauðárkróki hreppti 10. sætið í keppninni, en 114 skólar hófu keppni í haust.
Meira
