Júlía Kristín á Kjarval efst eftir milliriðla
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
30.06.2016
kl. 10.21
Júlía Kristín Pálsdóttir á Kjarval frá Blönduósi er efst inn í A-úrslit í barnaflokki á Landsmóti hestamanna, að loknum milliriðlum í gær. Hlutu þau 8,82 í einkunn. Næstar á eftir fylgja þær Glódís Líf Gunnarsdóttir á Magna frá Spágilsstöðum og Védís Huld Sigurðardóttur á Baldvin frá Stangarholti.
Meira
