Einn komma á milli Loka og Nökkva
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
29.06.2016
kl. 10.23
Loki frá Selfossi og Árni Björn Pálsson eru enn í efsta sæti eftir milliriðlar í B-flokki á Landsmóti hestamanna á Hólum, með 8,85 í einkunn. Í öðru sæti eru Nökkvi frá Syðra-Skörðugili og Jakob Svavar Sigurðsson, en aðeins komma aðskilur Loka og Nökkva. Það má því búast við afar spennandi úrslitum.
Meira
