Hlaut 24 mánaða dóm vegna líkamsárásar á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður
12.05.2016
kl. 14.22
Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi í mars sl. karlmann í 24 mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Fram kemur í vefnum mbl.is í dag að mistök hafi orðið til þess að málið dróst í sex mánuði hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra.
Meira
