feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.03.2016
kl. 10.01
Svört atvinnustarfsemi hefur verið mjög í umræðunni að undanförnu og eru stéttarfélög nú í átaksaðgerðum til að sporna við henni. Slíkt eftirlit hefur raunar verið viðhaft um árabil, en eins og haft var eftir Þórarni G. Sverrissyni, formanni Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði, í síðasta tölublaði Feykis er nú verið að „girða sig í brók“ og taka þetta fastari tökum.
Meira