Féll 3-4 metra niður í fjöru á Vatnsnesi
feykir.is
Skagafjörður
21.03.2016
kl. 12.52
Seinnipartinn á laugardaginn var Björgunarsveitin Húnar kölluð út vegna manns sem hafði slasast í fjörunni við Skarð á Vatnsnesi. Var hann á göngu þegar hann féll um 3-4 metra niður í fjöruna.
Meira
