Í [skagfirsku] poppi er þetta helst
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
06.07.2024
kl. 13.32
Það má kannski halda því ögn fram að það hafi verið pínu skagfirsk slagsíða á Vinsældalista Rásar 2 síðustu vikur. Þannig sat um skeiða tengdadóttir Skagafjarðar, Salka Sól, makindalega á toppi listans með lagið Sólin og ég. Næst fyrir neðan var KUSK og bankaði á dyr Sölku Sólar en hin hálfskagfirska Kolbrún Óskarsdóttir gaf í byrjun sumars út notalegt bossanóva sumarlag sem hún syngur á sænsku og kallar einmitt Sommar.
Meira