Topplið Blikastúlkna mætir á Krókinn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.07.2024
kl. 10.40
„Leikurinn leggst vel í mig og við erum öll mjög spennt að takast á við liðið sem er efst í deildinni. Þær eru auðvitað ógnarsterkar og á deginum sínum mjög erfiðar við að eiga. En okkar stelpur hafa sýnt að þær hræðast ekkert lið og eru tilbúnar að gefa allt í þetta,“ sagði Donni þjálfari Stólastúlkna en topplið Breiðabliks heimsækir Krókinn í kvöld. í 11. umferð Bestu deildarinnar.
Meira