Samstarfsverkefni Byggðasafns Skagafjarðar og þriggja annarra hlutu 7,8 milljóna króna styrk
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
27.01.2025
kl. 11.19
Samstarfsverkefni Byggðasafn Skagfirðinga, Lofotr Viking Museum í Noregi, Kujataa World Heritage í Grænlandi og Kyle and Lochalsh Community Trust í Skotlandi, "Viking Networks & Young Adults", hlaut á dögunum um 7,8 milljón króna styrk (400.000 DKK) frá NORA (Nordic Atlantic Cooperation).
Meira
