„Minni mengun en frá öðrum álverum í Evrópu“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.11.2015
kl. 12.14
Eins og greint var frá í Feyki á dögunum var Ingvar Skúlason, framkvæmdastjóri Klappa ehf., gestur ársþings SSNV og fjallaði hann þar um áform um uppbyggingu álvers á Hafurstöðum í Skagabyggð. Greindi Ingvar frá því að sveitarfélögin á Norðurlandi vestra, að undanskyldum Akrahreppi sem ekki hefur verðið boðin þátttaka, og stjórnvöld hefðu undirritað samstarfssamning um uppbyggingu orkufreks iðnaðar á svæðinu.
Meira
