Eldri nemendur Varmahlíðarskóla sýna söngleikinn „6-tán á (von) LAUSU“
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
15.01.2016
kl. 09.50
Árshátíð eldri nemenda í Varmahlíðarskóla verður í kvöld, föstudaginn 15. janúar, Menningarhúsinu Miðgarði og hefst hún kl. 20. Nemendur skólans setja söngleikurinn „6-tán á (von) LAUSU“ á svið, leikstjórn er í höndum Helgu Rósar Sigfúsdóttur en höfundur verksins er Gísli Rúnar Jónsson.
Meira
