Minnismerki til heiðurs Hannesi Péturssyni
feykir.is
Skagafjörður
26.01.2016
kl. 11.26
Samkvæmt fundargerð Skipulags- og byggingarnefndar Svf. Skagafjarðar frá 6. janúar sl. hefur Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd sveitarfélagsins leitað eftir samþykki fyrir staðsetningu minnismerkis á Nafabrún, austan kirkjugarðs. Áformað er að reisa þar minnismerki til að heiðra skagfirska rithöfundinn Hannes Pétursson.
Meira
