Frá Ara til Alladin - Barnalög fyrir alla fjölskylduna
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
13.11.2015
kl. 14.16
Sunnudaginn 22. nóvember næstkomandi verða tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði undir yfirskriftinni „Frá Ara til Aladdin – barnalög fyrir alla fjölskylduna.“ Á tónleikunum koma fram ýmsir skagfirskir söngvarar sem syngja vinsæl barnalög frá ýmsum tímum.
Meira
