Áhugaverðir fyrirlestrar um ferðamál og kirkjuna í kvikmyndum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
05.10.2015
kl. 16.00
Það hefur verið mikið um að vera Hólum í Hjaltadal þessa dagana en auk fagnaðar í tilefni af Alþjóðlega ferðamáladeginum, eins og greint hefur verið frá á Feyki.is, er boðið upp á áhugaverða fyrirlestra sem eru öllum opnir, ýmist á vegum Ferðamáladeildar Hólaskóla eða Guðbrandsstofnunar.
Meira
