Óöryggi og hræðsla greip um sig í borginni
feykir.is
Skagafjörður
23.11.2015
kl. 11.10
Hryðjuverkaárásirnar í París á föstudaginn fyrir rúmri viku hafa ekki farið framhjá neinum sem fylgst hafa með fréttum. Hjón búsett á Sauðárkróki, Margréti Björk Arnardóttur náms- og starfsráðgjafi og Ragnar Þór Einarsson múrari, voru stödd í París þessa helgi að heimsækja ættingja. Margrét deildi upplifun þeirra með blaðamanni Feykis.
Meira
