Lýsir andstöðu við að gengið verði lengra í afnámi tolla
feykir.is
Skagafjörður
08.10.2015
kl. 17.48
VG í Skagafirði lýsir andstöðu við að gengið verði lengra í afnámi tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir án fyrirliggjandi úttektar á áhrifum á íslenska landbúnaðarframleiðslu og án þess að gerður hafi verið nýr búvörusamningur til lengri tíma. Þetta kemur fram í ályktun sem gerð var á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 7. október.
Meira
