Munaðarlausar tillögur
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
07.12.2015
kl. 13.52
Margir íbúar Skagafjarðar bundu vonir við að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar yrði hagfelldari en ríkisstjórnin sem sat áður og skar rækilega niður á Norðurlandi vestra. Vonir vöknuðu m.a um að hægt yrði að leggja endanlega til hliðar ýmsar vanhugsaðar áætlanir um sameiningu stofnana á Norðurlandi vestra sem miðuðu fyrst og fremst að því að fækka störfum á svæðinu.
Meira
