feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
13.10.2015
kl. 13.07
Á föstudaginn kemur, 16. október kl. 20:00 verður haldin dagskrá í sal Versins þar sem akureyskir kvæðamenn kveða, undir rímnalögum, vísur og ljóð eftir íslenskar konur. Dagskráin er vegum vegum hins nýstofnaða kvæðamannafélags Gnár í Skagafirði. Aðgangseyrir er 1500 krónur og ekki er hægt að greiða með korti. Vakin er athygli á því í augýsingu að gengið er inn að vestan í salinn.
Meira