Tveir nýir liðsmenn í Útsvarsliði Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
01.10.2015
kl. 14.06
Nokkur endurnýjun verður í Útsvarsliði Skagfirðinga þetta árið en liðið munu skipa þau Indriði Þór Einarsson, sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs svf. Skagafjarðar, Berglind Þorsteinsdóttir ritstjóri Feykis, auk reynsluboltans Guðrúnar Rögnvaldardóttur, framkvæmdastjóra Staðlaráðs Íslands.
Meira
