Skagafjörður

Elín Ósk sigraði Stærðfræðikeppnina 2015

Elín Ósk Björnsdóttir,  í Höfðaskóla á Skagaströnd, varð í fyrsta sæti í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Menntaskólans á Tröllaskaga fyrir 9. bekki grunnskóla á Norðurlandi vestra, í Fjallabyggð...
Meira

Fornbílarallý við Skagfirðingabúð

Á mánudaginn munu erlendir fornbílar heimsækja Sauðárkrók og efnt verður til fornbílarallýs á bílastæðinu við Skagfirðingabúð. Er um að ræða ökumenn sem eru að keppast við að aka hringinn um landið. Eru þeir á vegum fé...
Meira

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag

Tuttugasta og níunda landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í Salnum í Kópavogi í dag 17. apríl. Þingið hefst með setningarávarpi Halldórs Halldórssonar formanns kl. 10:00. Að þessu sinni er yfirskrift landsþingsin...
Meira

Auður Inga Þorsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri UMFÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) og tekur við starfinu frá og með 1. júní næstkomandi. Auður Inga var valin úr hópi ríflega sjötíu umsækjenda en Hagvangur ...
Meira

Magnús nýr útibússtjóri á Sauðárkróki

Magnús Barðdal Reyn­is­son hef­ur tekið við starfi úti­bús­stjóra Ari­on banka á Sauðár­króki. Magnús er 29 ára að aldri, brautskráður með BSc próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og með ML próf í...
Meira

Svavar Halldórsson formaður LS

Svavar Halldórsson tekur formlega við stöðu framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á morgun föstudag. „Þetta var bara hugmynd sem kom upp, að hugsa aðeins út fyrir rammann og fá einhvern sem kæmi með ferska strauma t...
Meira

Sæluvikudagskráin tilbúin

Sæluvika Skagfirðinga verður dagana 26. apríl til 3. maí. Dagskrá þessarar lista- og menningarhátíðar er tilbúin og verður hún borin í hús í næstu viku. Það er af nógu af taka, tónlist, leiklist, myndlist og ýmislegt fleira ...
Meira

Rauða fjöðrin - fjársöfnun til góðra verka

Lions fer á morgun af stað með landssöfnunina Rauðu fjöðrina en alla jafna fer söfnunin fram á fjögurra ára fresti. Af því tilefni verður Lionsfólk í Skagafirði á ferðinni um helgina með Rauðu fjöðrina til sölu á nokkrum...
Meira

Teitur sigurvegari kvöldsins

Keppt var í slaktaumatölti og skeiði í Skagfirsku mótaröðinni sem fór fram í reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Sigurvegari kvöldsins var Teitur Árnason með tvo bestu tíma kvöldsins. Í skeiði sigraði hann á Jökli frá...
Meira

„Mikilvægast að vera góð manneskja“

Meistaraflokkur Tindastóls í körfu hefur átt mikilli velgengni að fagna í vetur og á góða möguleika á að landa Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn en liðið tryggði sér þátttöku í úrslitarimmu Domino´s deildarinnar með...
Meira