Skagfirðingar mæta Fljótsdalshéraði
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
04.12.2015
kl. 10.06
Skagfirðingar mæta Fljótsdalshéraði í annarri umferð spurningarkeppninnar Útsvars sem sýnd verður í beinni útsendingu á RÚV á föstudagskvöldið. Í fyrstu umferð sigruðu Skagfirðingar lið Ísafjarðar.
Meira
