Ný plata væntanleg frá Geirmundi
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
12.10.2015
kl. 10.43
Hinn ástsæli tónlistarmaður Geirmundur Valtýsson vinnur nú að útgáfu hljómplötunnar Skagfirðingar syngja. Líkt og nafn plötunnar gefur til kynna hefur Geirmundur fengið til liðs við sig fjölda skagfirskra tónlistarmanna.
Meira
