Skagafjörður

Aðeins eitt stig þrátt fyrir rútuferð

Það var sannkallaður stórleikur á Sauðárkróksvelli nú á þriðjudaginn þegar grannarnir í Fjallabyggð sóttu lið Tindastóls heim í 2. deild karla. Langt er síðan jafn margir áhorfendur hafa sótt leik á Króknum enda alltaf hei...
Meira

1000 telpur á takkaskóm á Landsbankamótinu á Króknum

Landsbankamót Tindastóls fór fram um helgina á Sauðárkróksvelli en þar börðust og glöddust þúsund stelpur í fótbolta við hin bestu skilyrði. Veðrið lék við keppendur og gesti og stemningin alveg frábær.  Það eru stelpur ...
Meira

Eyðibýli og afdalir í Skagafirði

Síðustu vikur hafa Guðný Zoëga og Guðmundur Sigurðarson hjá fornleifadeild Byggðasafnsins ásamt Hjalta Pálssyni og Kára Gunnarssyni hjá Byggðasögu Skagafjarðar verið við rannsóknir á fornum byggðaleifum í Fljótum og Sléttuh...
Meira

Nýprent Open í blíðskaparveðri

Barna- og unglingagolfmótið Nýprent Open var haldið í blíðskaparveðri á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sl. laugardag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks kepptu yfir 40 þátttakendur í fjölmörgum flokkum. Mótið er hluti af...
Meira

Þvílíkt kvöld, þvílík stemning – svipmyndir frá Drangey Music Festival

Gærkvöldið líður seint úr minni þeirra sem voru á tónlistarhátíðinni Drangey Music Festival á Reykjum á Reykjaströnd í einstakri veðurblíðu. Skagafjörðurinn skartaði sínu fegursta og viðstaddir voru ekki sviknir af þeirri ...
Meira

Lummudagar settir í bongóblíðu

Skagfirskir Lummudagar eru haldnir hátíðlegir um helgina og fór setningarhátíðin fram í rjómablíðu við Sundlaug Sauðárkróks í gær. Veitingahúsið Drangey bauð upp á fiskisúpu og var keppt í strandblaki og farið í minigolf. ...
Meira

Fjölmenn ganga í fallegu veðri

Hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi var haldin um síðustu helgi. Einmuna veðurblíða var í Skagafirði á föstudaginn og nýttu fjölmargir sér góða veðrið til að taka þátt í Jónsmessugöngu sem er fastur liður í Jónsmess...
Meira

Hlýtt og hvasst

Spáð er austlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s, á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Yfirleitt léttskýjað en þokubakkar á annesjum í nótt. Bæti í vind um tíma í kvöld. Hiti 9 til 19 stig, hlýjast inn til landsins. Veðurh...
Meira

„Það gerist eitthvað töfrum líkast þarna í Bifröst“

Tónleikarnir Villtir svanir og tófa hafa nú um nokkurt skeið verið árviss viðburður í Bifröst á Sauðárkróki. Þar koma saman „gamlir Skagfirðingar sem hafa verið að vinna við tónlist og eru nú staðsettir út um hvippinn og h...
Meira

Sjálfstæðismenn í Reykjavík leggjast gegn flutningi gæslunnar

Borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu á fundi borgarstjórnar þann 16. júní síðastliðinn fram tillögu þess efnis að borgarstjórn legðist eindregið gegn hugmyndum um flutning á starfsemi landhelgisgæslunnar frá R...
Meira