Skagafjörður

Deiliskipulag Depla í Austur-Fljótum samþykkt

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 25. febrúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Depla í Austur-Fljótum. Hún fól í sér gerð deiliskipulags þar sem fyrirhuguð er uppbygging jarðarinnar...
Meira

Einum færri náðu Stólarnir að sigra Dalvík/Reyni

Tindastóll tók á móti Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðin skipuðu tvö neðstu sætin í deildinni fyrir leikinn en ljóst var að með sigri næðu Stólarnir að þoka sér ofar í deildinni. Þrátt fyrir ...
Meira

Síða Sveitarfélagsins Skagafjarðar fær nýtt útlit

Í dag leit ný útgáfa heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar dagsins ljós en hún er afrakstur undirbúnings og yfirlegu stýrihóps sveitarfélagsins og starfsfólks Stefnu, sem sá um vefhönnun. Í frétt á hinni nýju síðu segir ...
Meira

Tindastóll tekur á móti Dalvík/Reyni í kvöld

Strákarnir í mfl. Tindastóls í knattspyrnu taka á móti nágrönnum sínum í Dalvík/Reyni í 2. deild Íslandsmótsins kvöld kl. 20:00 og eru stuðningsmenn liðsins hvattir til þess að fjölmenna á völlinn. „Þetta er gríðarlega m...
Meira

Stefanía Hermannsdóttir hreppti silfrið

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram á Selfossi helgina 27.- 28. júní. Á vef Tindastóls segir að um 240 keppendur hafi verið skráðir til leiks, þar af fimm frá UMSS. Stefanía Hermannsdóttir náði...
Meira

Skoða staðsetningu fyrir sjálfsafgreiðsludælu

Skeljungur hf. hefur hug á að setja upp sjálfsafgreiðsludælu fyrir smærri báta á Sauðárkrókshöfn. Sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Svf. Skagafjarðar hefur verið falið að koma með tillögu að staðsetningu í samráði v...
Meira

Gönguskilti sett upp við fjögur fjöll

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur nú hafið uppsetningu upplýsingaskilta við upphaf gönguleiða á Mælifellshnjúki, Tindastól, Hólabyrðu og Ennishnjúk. „Þessi fjöll og fleiri kalla gönguhrólfa til sín og njóta heilsusamlegar ...
Meira

Umferðaöngþveiti á Blönduósi

Mikil umferð var um vegi landsins í gær og varð hún mjög mikil um Blönduós enda margir á leiðinni suður og vestur af Pollamóti Þórs og N1 móti KA á Akureyri. Á Húna.is segir að föstudagsumferðin hafi verið mikil í gegnum b...
Meira

„Við höfum gaman á Barokkhátíðinni“ – skemmtilegt myndband ungs hátíðargests

Um síðastliðna helgi var haldin Barokkhátíðin á Hólum í Hjaltadal. Aðsókn að viðburðum Barokkhátíðarinnar á Hólum hefur aldrei verið meiri, samkvæmt facebook síðu hátíðarinnar en yfir 60 manns komu t.d. á upphafstónlei...
Meira

Yfir 200 manns mættu á opnunarhátíð búminjasafns

Mikið fjölmenni var við opnunarhátíð búminjasafns að Lindabæ í Sæmundarhlíð sl. sunnudag. Talið er að rúmlega 200 manns hafi heimsótt safnið þennan dag. Það er Sigmar Jóhannsson, sem margir Skagfirðingar þekkja sem Simma p
Meira