Skagafjörður

Þrír styrkir af þrjátíu til skagfirskra kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað við hátíðlega athöfn í Bláa lóninu þann 30. apríl og fengu 33 verkefni styrki að heildarupphæð kr. 35 milljónir. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra afhenti st...
Meira

Frestur veittur til að nálgast eigur á læstu svæði

Eins og Feykir hefur fjallað um stendur Svf. Skagafjörður fyrir sérstöku hreinsunarátaki á Hofsósi. Vegna verkfallsaðgerða og annarra óviðráðanlegra orsaka hefur það dregist að farið yrði í hreinsun á svæðinu sem um ræðir ...
Meira

Frá 50 ára afmælisfögnuði Skagfirðingasveitar - myndir

Þann 1. maí efndi Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki til afmælisfagnaðar í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá stofnun sveitarinnar. Um 200 manns lagði leið sína í Sveinsbúð til að halda upp á þennan merka á...
Meira

Áskell Heiðar framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna 2016

Í dag var Áskell Heiðar Ásgeirsson ráðinn framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði 27. júní – 3. júlí 2016. Áskell Heiðar er menntaður landfræðingur frá Háskóla Íslands, er...
Meira

Coro Finlandia og Karlakórinn Heimir halda tónleika í Miðgarði

Finnski karlakórinn Coro Finlandia undir stjórn Henrik Wikström, og karlakórinn Heimir undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar halda tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði í dag kl. 17. „Finnar eru þekktir fyrir sönghefð sína, og vi...
Meira

Leikmenn Tindastóls fara hlaðnir viðurkenningum heim af Uppskeruhátíð KKÍ

Uppskeruhátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu með breyttu sniði en þó voru verðlaunahafar tímabilsins sem er að ljúka heiðraðir eins og áður. Leikmenn Tindastóls fóru hlaðnir viðurkenningum heim og spurning hvort þurfi að pant...
Meira

„Tökum höndum saman og tökum til í okkar nágrenni“

Sveitarfélagið Skagafjörður efnir til umhverfisdaga dagana 15. - 17. maí næstkomandi. Var þetta framtak samþykkt á fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 20. apríl síðastliðinn. „Nefndin hvatti um leið alla íbúa og forsvarsme...
Meira

Nýtt fuglaskoðunarhús í landi Sjávarborgar

Starfsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar settu niður fuglaskoðunarhús í landi Sjávarborgar í morgun. Á Facebook-síðu sveitarfélagsins segir að þetta hús komi til með að auka mikið möguleika til fuglaskoðunar í Skagafirði. Fl...
Meira

Þóra Kristín tekin til starfa

Nýr blaðamaður, Þóra Kristín Þórarinsdóttir, er tekin til starfa hjá Feyki. Hún mun flytja fréttir af svæðinu, bæði fyrir blað og vef, og geta Norðvestlendingar því átt von á því að sjá hana á ferli með myndavélina á ...
Meira

Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla laus til umsóknar

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur auglýst stöðu skólastjóra við Varmahlíðarskóla laust til umsóknar. Í auglýsingunni segir að leitað sé að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólasta...
Meira