Skagafjörður

Bjartasta vonin

Í samvinnu við Skottu kvikmyndafjelag auglýsir Feykir eftir ábendingum um frumkvöðla í atvinnulífi á Norðurlandi vestra til umfjöllunar í nýjum þáttum sem hefja göngu sína í haust. Sérstök áhersla verður lögð á frumkvö
Meira

Thin Jim and the Castaways á Kaffi Krók

Helgina 3.-5. júlí ætlar hljómsveitin Thin Jim and the Castaways að halda tónleika á Norðurlandi og hefur tónleika ferð sína á Kaffi Krók á Sauðárkróki kl. 22:00. Hljómsveitin ætlar að flytja nýtt efni í blandi við eldra efn...
Meira

Gray Line skoðar flugrútu til Akureyrar

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur undanfarna mánuði skoðað möguleikann á því að bjóða beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar. Þannig yrði að hluta til mætt þörfum farþega í millilandaflugi sem ei...
Meira

Með fingurna í fjölbreyttu tónlistarstarfi

Þann 17. júní hlaut Stefán Reynir Gíslason heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum. Var það fyrir framlag hans til tónlistarlífs á landsbyggðinni en hann hefur verið máttarstólpi í skagfirsku tónlistarlífi um
Meira

Gæran opnar fyrir forsölu miða  

Tónlistarhátíðin Gæran er haldin í sjötta skiptið og verður haldin dagana 13.-15. ágúst í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki. „Við erum búin að leggja mikið kapp í að byggja upp góða umgjörð í kringum hátíðina fyri...
Meira

Sannfærandi sigur Stólanna á Hömrunum

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls tóku hressilega á móti Hömrunum frá Akureyri í gærkvöldi og sýndu enga gestrisni í leiknum sem fram fór á Sauðárkróksvelli í kaldri Skarðagolunni. Stólarnir voru betri allan tímann og hö...
Meira

Kínverjar fjármagna álver á Hafurstöðum

Kínverskt fyrirtæki ætlar að reisa álver á Hafurstöðum í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík í gær. „Þetta er mikilvægur áfangi í un...
Meira

Je T'aime í Bifröst

Föstudagskvöldið 26. júní fóru fram hinir ákaflega hressilegu VSOT tónleikar fyrir fullri Bifröst. Tónleikar þessir hafa verið nánast árlegur viðburður síðustu ár en standa og falla með því hvort gítarséníið Þórólfur ...
Meira

Eldur kviknar í dráttarvél 

Björn Ólafsson var við í slátt á Krithóli í Skagafirði sl. laugardag þegar kviknaði í dráttarvélinni hans. Hann segir eldinn hafi byrjað með því að smá reyk lagði undan vélarhlífinni. Þegar hann stöðvaði vélina til að...
Meira

Söfnuðu rúmum tíu þúsund krónum

Svanbjört Hrund Jökulsdóttir, Katrín Sif Arnardóttir og Tinna Björg Jóhannsdóttir söfnuðu 10.348 krónum á tombólu sem þær héldu við Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup á Sauðárkróki og afhentu Rauða Krossinum í Skagafirði. ...
Meira