Skagafjörður

Ráslisti WR hestaíþróttamóts á Hólum

WR íþróttamót verður haldið á Hólum í Hjaltadal um helgina 22.-23. maí, föstudag og laugardag. Eftirfarandi eru endanlegir ráslistar fyrir mótið.     Föstudagur 15:00 Knapafundur 16:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur ...
Meira

Sundlaugin í Varmahlíð opnar að nýju

Nú geta áhugamenn um Sundlaugina í Varmahlíð tekið gleði sína að nýju því búið er að opna laugina að nýju eftir fjögurra vikna viðgerðartörn. Að sögn Moniku Borgarsdóttur sundlaugarstjóra er sundlaugin nú hrein og fín og...
Meira

Sigvaldi Arnar stendur við stóru orðin fer af stað í Umhyggju-göngu

Skemmst er að minnast þegar Sigvaldi Arnar Lárusson gerðist kokhraustur og spáði því að Gylfi Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins 2014. „Hafi ég rangt fyrir mér skal ég hlaupa/ganga til Hofsós næsta sumar,“ sagði...
Meira

Skagfirskir grunnskólanemendur í Nýsköpunarkeppni - uppfært

Níu nemendur grunnskóla í Skagafirði, þrír frá Grunnskólanum austan Vatna, tveir frá Árskóla og fjórir úr Varmahlíðarskóla, komust áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólann. Um það bil 1975 hugmyndir bárust frá yfir 3000 hugm...
Meira

Tindastóll og Þór Akureyri keppa í kvöld

Í dag etja kappi í Bikarkeppni KSÍ lið Tindastóls sem leikur í 2. deild og lið Þórs frá Akureyri sem leikur í 1. deild. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst kl. 19:00. „Lið Tindastóls hefur byrjað illa í 2. deildinni og tapa
Meira

Atvinnuleysi minnst á Norðurlandi vestra

Samkvæmt skýrslu vinnumálastofnunar um stöðu á vinnumarkaði í mars 2015 var atvinnuleysi minnst á landsvísu á Norðurlandi vestra í marsmánuði. Mældist atvinnuleysi í landshlutanum 2,3% en að meðaltali voru 78 einstaklingar atvin...
Meira

Tónlistarkennsla í 50 ár

Föstudaginn 22. maí kl. 16:00 verður tónlistarskóla Skagafjarðar slitið í 50. sinn. Af því tilefni verða haldnir sérstakir hátíðartónleikar á sal Frímúrara að Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Flutt verða ávörp, nemendur skól...
Meira

Rekstrarniðurstaða jákvæð um 126,7 milljónir

Ársreikningur ársins 2014 var samþykktur við síðari umræðu í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar í síðustu viku. Niðurstaða rekstrar A og B hluta sveitarsjóðs er jákvæð um 126,7 milljónir króna. Rekstrartekjur voru ...
Meira

Sumaropnun í sundlauginni á Hofsósi

„Með hækkandi sól og auknum lofthita hitnar einnig í kolunum hjá ferðaþjónustuaðilum í firðinum. Nú er starfsemin víðast hvar að komast á gott skrið; tjaldstæði, kaffihús, og veitingastaðir að opna eftir vetrardvalann,“ s...
Meira

Stattu með taugakerfinu

Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra t...
Meira