Madagascar frumsýnt í Bifröst
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
20.03.2025
kl. 15.05
Það var líf og fjör í Bifröst á Sauðárkróki í morgun þegar blaðamaður Feykis leit inn. Þar voru krakkarnir í 10. bekk í Árskóla að gera sig klár fyrir generalprufu en þau eru að frumsýna í kvöld leikritið Madagascar í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og Eysteins Ívars Guðbrandssonar og svo var það Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir sem hannaði dansana.
Meira