Aðstæður í Fljótum farnar að líkjast ástandinu í fyrra
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
03.06.2025
kl. 09.25
Það ýmist rignir eða snjóar þessa fyrstu daga júnímánaðar. Fljótin verða oft illa úti þegar svona viðrar og Feykir hafði því samband við Halldór Gunnar Hálfdansson á Molastöðum í Fljótum í morgun og forvitnaðist um hvort veðrið léki Fljótamenn illa. „Þetta er orðið ansi mikið og farið að líkjast ástandinu í fyrra,“ sagði Halldór.
Meira