Evrópuleikdagur í dag!
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
20.10.2025
kl. 11.00
Í dag mánudag kl. 16.00 fer fram leikur Tindastóls og BK Opava í ENBL deildinni í Opava Tékklandi. Hópurinn lenti í Tékklandi eftir miðnætti í gærkvöldi. Liðið á svo flug heim aftur snemma í fyrramálið og leik við Njarðvík nk. fimmtudag, klukkan 19:15 og svo þarf að halda á Egilsstaði og spila bikarleik við Hött nk. mánudag.
Meira
