Skagfirska mótaröðin farin af stað
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.02.2025
kl. 08.56
Fyrsta mót Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram 11. febrúar á þriðjudaginn og var einstaklega gaman að sjá hversu góð skráning var og gaman að sjá allt fólkið í stúkunni á þessu fyrsta móti vetrarins segir á Facebook-síðu Hestamannafélagsins Skagfirðingi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins.
Meira