Opið fjós á Ytri-Hofdölum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
17.07.2025
kl. 12.05
Á Ytri-Hofdölum í Hofstaðaplássi hefur risið stór myndarlegt fjós. Húsið er 1030fm2. Legubásar eru fyrir 65 kýr og svo er aðstaða fyrir kvígu uppeldi. Einn mjaltaróbóti er á staðnum. Þórdís og Þórarinn Halldórsbörn erum bændur á bænum
Meira