Stoltust að vera á undan KS að eima vín úr mysu
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
04.10.2025
kl. 09.30
Það er hægt að komast þannig að orði að það sé full vinna að fylgjast með Brúnastaðafjölskyldunni í Fljótum. Það er óhætt að segja að þar er nýsköpun, framkvæmdir og hugmyndaflæði aðeins meira en gengur og gerist annarsstaðar. Nýjasta afurðin frá Brúnastöðum er að líta dagsins ljós en það eru snafsar unnir úr geitamysu.
Meira
