Samið við Víðimelsbræður um stækkun Sauðárkrókshafnar
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
04.09.2025
kl. 16.20
Á Facebook-síðu Skagafjarðarhafna er sagt frá því að skrifað var undir samning í dag við Víðimelsbræður ehf um fyrsta hluta af stækkun Sauðárkrókshafnar. Nýr 310 m langur brimvarnargarður norðaustan við Norðurgarð í Sauðárkrókshöfn, ásamt uppúrtekt sandfangara á um 90 m kafla og endurröðun efnis og sjóvörn annars vegar og Útgarð hins vegar.
Meira