Frumsýning Óvita í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.10.2025
kl. 14.20
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir í kvöld leikritið Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur. Mikill spenningur er í leikhópnum enda alltaf gaman að frumsýna eftir stífar æfingar undanfarið.
Meira
