Hólahátíð um helgina
feykir.is
Skagafjörður
09.08.2023
kl. 14.20
Pílagrímaferðir, endurútgáfufagnaður sálmabóka, helgistund, kvöldverður, morgunstund í Hóladómkirkju, hátíðarmessa þar sem biskupar Íslands þjóna og hátíðardagskrá þar sem Ásgeir Seðlabankastjóri og Kammerkórinn koma fram, eru á meðal dagskrárliða á hátíðinni í ár.
Meira