Nemendur Varmahlíðarskóla fengu innsýn í störf þingmanna
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
15.10.2025
kl. 08.39
Á vef Varmahlíðarskóla er sagt frá því að í gær hafi skólinn fengið heimsókn frá Skólaþingi en það hefur verið starfrækt í Reykjavík frá árinu 2007. Síðustu tvö ár hafa fulltrúar Skólaþings heimsótt skóla vítt og breitt um landið. Tveir starfsmenn úr fræðsluteymi skrifstofu Alþingis mættu í Varmahlíð í gær og leyfðu nemendum að spreyta sig á eins konar hlutverkaleik.
Meira
