Konan fagnar líka þessum tímamótum í lífi okkar
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
30.04.2025
kl. 14.53
Eftir aldafjórðung á sjó og ríflega annað eins tímabil í sölu- og markaðsmálum og útgerðarstjórn lætur Gylfi Guðjónsson, útgerðarstjóri hjá FISK Seafood, af störfum um mánaðarmótin. Gylfi segir að honum líði vel með þessa ákvörðun og að þetta sé komið gott. „Það er orðið tímabært að rýma til fyrir yngra fólki með nýja þekkingu og hugmyndir. Ég stíg bæði sáttur og saddur frá þessu borði og veit að konan mín fagnar líka þessum tímamótum í lífi okkar. Það er auðvitað í leiðinni margs að sakna og þar hef ég ekki síst í huga það frábæra fólk sem ég hef fengið að vinna með í gegnum þennan langa feril.“
Meira