Aðalheiður Bára lenti í 2. sæti á Íslandsmóti ÍF sem haldið var á Króknum í flokki BC 1 til 5
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
26.10.2023
kl. 12.14
Um sl. helgi fór fram Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia í Síkinu á Sauðárkróki. Sigurjón Sigtryggsson frá Snerpu kom sá og sigraði og fagnaði Íslandsmeistaratitli í 1. deild í fyrsta sinn en einn keppandi frá Grósku, íþróttafélagi fatlaðara í Skagafirði, lenti í verðlaunasæti á mótinu. Það var Aðalheiður
Bára Steinsdóttir sem lenti í 2. sæti í flokknum BC 1 til 5.
Meira