Skagafjörður

Drengjaflokkurinn mætir Grindvíkingum í 8-liða úrslitunum í dag

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls hafa tryggt sér annað sætið í sínum riðli Íslandsmótsins í körfubolta og eru því komnir í 8-liða úrslitin. Þau hefjast strax í dag þriðjudag, þegar Grindvíkingar koma í heimsókn. Le...
Meira

Víða hálkublettir á Norðurlandi vestra

Á Norðurlandi vestra eru víða hálkublettir samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, snjóþekja er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi en hálka á Öxnadalsheiði. Vegfarendur sem fara um Þverárfjall eru enn beðnir að sýna aðgát...
Meira

Síðasta Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki 19. apríl kl. 18. Mótið átti upprunalega að fara fram þann 21. apríl en var flýtt vegna annarra viðburða sem f...
Meira

Sóldís með tónleika í Hólaneskirkju

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Hólaneskirkju á morgun, þriðjudaginn 16. apríl kl. 20:30. Söngstjóri kórsins er Sólveig S. Einarsdóttir, undirleikari er Rögnvaldur Valbergsson og einsöngvarar eru Ólöf Ólafsdóttir og Sigr...
Meira

Kjarnafæðismótið í minnibolta á Akureyri 27. apríl

Hið árlega minniboltamót Þórsara, Kjarnafæðismótið, verður haldið í Síðuskóla á Akureyri, á kosningadaginn sjálfan, þann 27. apríl. Tindastóll stefnir á þátttöku nokkurra liða á mótinu, en gjaldgengir eru krakkar frá 6...
Meira

Besti heimsækir kvikmyndagerðarnema - FeykirTV

Kvikmyndatökustjórinn Bergsteinn Björgúlfsson var gestakennari hjá kvikmyndagerðanemum við FNV sl. föstudag. Bergsteinn er einn færasti kvikmyndatökustjóri landsins, margverðlaunaður, en í starfi hans felst að vera yfirmaður allra ...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og frá Hofsós til Siglufjarðar

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja og skafrenningur á Öxnadalsheiði en ófært á Þverárfjalli samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, unnið er að mokstri. Þá er einnig ófært frá Hofsós til Siglufjarðar, þá er þungfært á S...
Meira

Ný upplýsingamiðstöð á Sauðárkróki

Gallerí Lafleur opnar nýja upplýsinga-fræðslu- og menningarmiðstöð á Aðalgötu 20 á Sauðárkróki í upphafi Sæluviku sunnudaginn, 28. apríl nk. Í galleríinu verður boðið upp á aðgang að internet kaffi og fræðslumyndbönd m...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er ófært og stórhríð á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þæfingur og stórhríð er á Öxnadalseiði, annars eru hálkublettir og skafrenningur á flestum leiðum.
Meira

Vorsýning kynbótahrossa verður 29. apríl til 3. maí

Vorsýning kynbótahrossa fer fram á Sauðárkróki dagana 29. apríl til 3. maí nk. Byggingadómar fara fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum en hæfileikadómar á vellinum Fluguskeiði austan við reiðhöllina. Skráning og greiðsla fer fra...
Meira