Skagafjörður

Geirlaugsminni – Feykir-TV

Minni Geirlaugs Magnússonar skálds og kennara við FNV var haldið í húsakynnum skólans í gærkvöldi. Vönduð dagskrá var í boði þar sem samferðarmenn sögðu m.a. frá kynnum sínum við Geirlaug. Feykir-TV var á staðnum. http://w...
Meira

Ráðgert að steypireyður verði hafður til sýningar í Perlunni

Beinagrind af 25 m löngum steypireyði sem rak á land á við eyðibýlið Ásbúðir á Skaga sumarið 2010 kemur sennilega til með að vera til sýningar í Perlunni sem hluti af náttúruminjasýningu, vilji hönnuðir sýningarinnar fá gri...
Meira

Enn varað við skemmdum á Þverárfjallsvegi

Mikið er autt á Norðurlandi vestra en þó eru hálkublettir á köflum. Þá er snjóþekja á Þverárfjalli og þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi ásamt snjókomu. Vegagerðin varar enn við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi og eru vegfa...
Meira

Ylfa Mist Helgadóttir leiðir Landsbyggðarflokkinn

Landsbyggðarflokkurinn hefur fengið listabókstafnum M úthlutað af Innanríkisráðuneytinu. Konur skipa þrjú efstu sæti listans í NV kjördæmi en Ylfa Mist Helgadóttir, sjúkraliðanemi og söngkona mun leiða listann.  M-listi Landsby...
Meira

Bjarni Jónasar tók töltið

Í gærkvöldi var keppt í tölti í KS-deildinni í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Bjarni Jónasson sigraði með nokkrum yfirburðum á Randalín frá Efri-Rauðalæk með einkunnina 8,22 en á hæla hans kom Mette Mannseth og Trymbil...
Meira

Komnar í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn

9. flokkur stúlkna í körfuknattleik hjá Tindastóli spilaði í A-riðli í Keflavík um sl. helgi. Á heimasíðu Tindastóls segir að mikil spenna hafi verið fyrir mótinu því ná þurfti einu af fjórum efstu sætum riðilsins til að k...
Meira

Um 25 milljón kr. styrkur til rannsóknarverkefna

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi styrkir fjögur rannsóknaverkefni þar sem fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum er þátttakandi. Þremur þessara verkefna er stýrt er af Helga Thorarensen, prófessor við deildina...
Meira

Geirlaugsminni í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 verður haldið á Sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki dagskrá um Geirlaug Magnússon skáld og kennara við FNV.  Geirlaugur sem lést árið 2005 var afkastamikið skáld en gefnar voru út átján l...
Meira

Manstu frumsýnt í Miðgarði í dag

Leiklistarval Varmahlíðarskóla frumsýnir leikritið Manstu eftir Sölku Guðmundsdóttur í Miðgarði í dag, fimmtudaginn 11. apríl, kl. 17:00. Miðaverð er kr. 1.000 kr. en þess má geta að ekki er kortaposi á staðnum. Ókeypis er...
Meira

Mokstur hafinn á Þverárfjallsvegi

Mikið er autt á vegum á Norðurlandi vestra en hálkublettir á köflum. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er verið að moka Þverárfjall þar sem er þungfært og eins er verið að opna Siglufjarðarveg.  Enn varar Vegagerðin vi
Meira