Skagafjörður

Vorblíðan í felur - FeykirTV

Það er ekki skemmtilegt veðrið sem Norðlendingum er boðið upp á þessar stundirnar því nú er  kominn smá afturkippur í blíðuna sem hefur varað undanfarna daga. Sólin reynir þó að glenna sig á milli hríðarélja. Bergþór Sm...
Meira

Gæran 2013 haldin helgina 16. - 17. ágúst

Tónlistarhátíðin Gæran 2013 verður haldin helgina 16. og 17. ágúst nk. Dagsetningin var tilkynnt á dögunum og því er öllum óhætt að merkja umrædda helgi inn á dagatalið sitt og byrja að telja niður. Litlu munaði að hátíð...
Meira

Boris Jeltsín færir eiganda sínum rjúpu í rúmið

Jóhann Jakobsson bóndi á Egilsá í Norðurárdal var færð gjöf í bólið á dögunum af kettinum sínum Boris Jeltsín. Kisinn uppátækjasami er söngvinn köttur eins og nafni hans og öflug veiðikló, segir á Rúv.is. Jóhann vakna
Meira

Morgunútvarp Rásar tvö á Króknum

Þeir Guðmundur Pálsson og Ægir Þór Eysteinsson hafa í morgun sent Morgunþátt Rásar 2 út frá hljóðstofu Ríkisútvarpsins á Sauðárkróki en Doddi litli fær að hamast í tökkum í Efstaleitinu í Reykjavík. Málefni Norðvesturk...
Meira

Þjóðleikur 2013 á Norðurlandi

Um 120 ungmenni taka þátt í Leiklistarhátíð Þjóðleiks á Norðurlandi sem haldin verður í Rósenborg á Akureyri helgina 13.-14. apríl. Upphafið er markað af skrúðgöngu frá Rósenborg niður í göngugötu laugardaginn 13. apríl...
Meira

Hálka og snjóþekja víða í Skagafirði

Greiðfært eða hálkublettir eru í Húnavatnssýslum en hálka eða snjóþekja víða í Skagafirði og áfram austur um Norðausturland. Enn varar Vegagerðin við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi og eru vegfarendur beðnir um að sýna að...
Meira

Varúð til hægri!

Orrahríðin er hafin í kosningabaráttunni og vefmiðlarnir notaðir sem aldrei fyrr en það þykir nýlunda að vefmyndavélar séu notaðar í pólitískum tilgangi. Feykir rakst á vefmyndavél í Búðardal og sá skemmtilegt skilti sem seg...
Meira

Píratar í heimsókn á Feyki

Hildur Sif Thorarensen sem skipar efsta sæti Pírata í Norðvesturkjördæmi nýtti síðustu helgi  til að kíkja á ættingja og vini í Skagafirðinum og safna meðmælendum um leið fyrir listann sinn. Að hennar sögn hefur gengið vel a
Meira

„Á fjallatindum“ er komin út í rafbókarformi

Bókin Á fjallatindum eftir Bjarna E. Guðleifsson, sem Bókaútgáfan Hólar gaf út árið 2009, er nú komin út í rafbókarformi. Þar segir frá gönguferðum á hæstu tinda í hverri sýslu landsins. Alls er lýst þarna ferðum á 28 tin...
Meira

Ráslisti þriðja móts KS-deildarinnar

Þriðja mót KS-deildarinnar verður haldið á morgun miðvikudaginn 10. apríl kl: 20:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.  Keppt verður í tölti að þessu sinni en samkvæmt heimasíðu reiðhallarinnar verður hart barist og eru...
Meira