Skagafjörður

Kindakvöld á FeykiTV

Svokallað Kindakvöld var haldið á Mælifelli á Sauðárkróki fyrir helgi en þar fengu gestir m.a. að sjá frambjóðendur, sem skipa 4. efstu sætin fyrir Framsókn í Norðvesturkjördæmi sprella svolítið í upphafi kosningabaráttunna...
Meira

Saga Eurovision í Miðgarði 20. apríl

Tónleikasýningin Saga Eurovision er á ferð um landið og kemur við í Menningarhúsinu Miðgarði þann 20. apríl nk. Þar munu þau Friðrik Ómar, Selma Björnsdóttir og Regína Ósk rekja sögu Eurovisionkeppninnar allt frá árinu 1956 ...
Meira

Framboðslisti Regnbogans í Norðvesturkjördæmi fullgerður

Framboðslisti Regnbogans xJ í Norðvesturkjördæmi, fyrir fullveldi, sjálfbæra þróun og byggðajafnrétti  hefur verið birtur. Listann leiðir Jón Bjarnason alþingismaður, en hann er þannig skipaður: 1.      Jón Bjarnason, al...
Meira

Spáð snjókomu eftir hádegi

Hægviðri og stöku él verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Spáð er snjókomu eftir hádegi, fyrst á annesjum. Norðaustan 10-15 síðdegis. Frost 0 til 7 stig. Él með kvöldinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mið...
Meira

Steypustöðin með lægsta boð í lagningu hitaveitu í Hegranesi

Miðvikudaginn 3. apríl sl. voru opnuð tilboð í verkið „Hegranes vinnuútboð 2013, strenglögn og hitaveita“ á skrifstofu Skagafjarðarveitna að Borgarteig á Sauðárkróki. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 99.359.500,- m/vsk...
Meira

Eyþór Ingi sérstakur gestur á Sönglögum í Sæluviku

Nú fer að styttast í Sæluviku, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga, og spennan magnast bæði hjá þátttakendum viðburðanna og hjá þeim sem þá sækja. Sönglög í Sæluviku er ein af þeim viðburðum sem er orðinn fastur liðu...
Meira

Segjum áfram Nei við þjóðnýtingu einkaskulda

Ríkissjóður Íslands er nær gjaldþrota. Allar tekjur Íslendinga myndu vart duga til að greiða skuldir hans. Ef samningar nást við kröfuhafa föllnu bankanna um að leggja ríkissjóði til nokkur hundruð milljarða króna gætu skuldir...
Meira

Spáð kólnandi veðri

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður hæg breytileg átt í dag og stöku él. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands mun ganga í norðaustan 8-15 með snjókomu seint á morgun. Hiti um frostmark í dag, en síðan frost 1 til 7 stig. Veð...
Meira

Lið Skagafjarðar komið í undanúrslit

Lið Skagafjarðar bar sigur úr býtum í viðureign sinni við lið Snæfellsbæjar í Útsvari í gærkvöldi og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum í spurningaþættinum. Lokatölur voru 77-51. Lið Skagafjarðar náði strax
Meira

Skemmtilegt á skíðum

Páskahelgin gekk vel í Tindastólnum um síðustu helgi en samkvæmt upplýsingum frá staðarhaldara komu 1120 manns í lyftuna fá skírdegi til annars í páskum. -Það var hér sleðarall hjá strákunum og spyrna í norðanverðri skíðab...
Meira