Skagafjörður

Álftir á Sauðánni

Þau voru aðeins að máta nýju tjörnina á Sauðárkróki frú Álft og hr. Svanur þegar Jakob Jóhannsson átti leið þar framhjá í gær. -Þær voru hálfstressaðar yfir nærveru minni og flugu burtu skömmu síðar, segir Jakob. Tjörn...
Meira

2. apríl er gabblaus dagur

Enginn hvalur maraði í fjörunni neðan slökkvistöðvarinnar á Sauðárkróki í gær en eins og glöggir lesendur Feykis.is vissu en þarna var um aprílgabb að ræða. Hvalinn góða sem myndin sýnir rak hins vegar á land í apríl 2009 ...
Meira

Jarðskjálfti austan við Grímsey

Rétt um klukkan eitt í nótt varð sterkur jarðskjálfti austan við Grímsey. Samkvæmt bráðabirgðamati jarðeðlisfræðings á vakt á Veðurstofu Íslands var skjálftinn af styrknum 5,4 og átti upptök sín um 14 km fyrir austan Gríms...
Meira

Aðalfundur siglingaklúbbsins Drangeyjar í kvöld

Siglingaklúbburinn Drangey heldur aðalfund sinn í kvöld í aðstöðu klúbbsins við tilvonandi smábátahöfn á Sauðárkróki. Viðhöfð verða venjuleg aðalfundarstörf og meðal annars nýr formaður valinn. Jakob Frímann Þorsteinsso...
Meira

Hafna alfarið lagningu 220kV loftlínu frá Blöndustöð til Akureyrar

Um páskana var haldinn fundur um Blöndulínu 3 á Mælifellsá í Skagafirði. „Á Íslandi er nóg komið af óarðbærum framkvæmdum þar sem hagsmunum framtíðar er fórnað á altari stundarhagsmuna. Fundurinn fordæmir skammsýni þá e...
Meira

Charlie Sheen á skíðum í Tindastól

Skíðasvæðið í Tindastól verður opið frá 10 til 16 í dag en á Facebooksíðu þess segir að það verði heldur betur fjör í dag því hægt verður að fara með þyrlu upp á Tindastólinn og skíða niður brekkurnar í boði Char...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga greiðir starfsfólki sínu bónus

Nú um mánaðarmótin fær starfsfólk Kaupfélags Skagfirðinga og dótturfyrirtækja þess óvæntan glaðning í launaumslaginu þar sem félagið ætlar að greiða hverjum fastráðnum starfsmanni, í fullu starfi árið 2012, veglega bónus...
Meira

Hvalreki á Sauðárkróki – fýlan ólýsanleg

Dauður hvalur marar nú í fjörunni neðan við slökkvistöðina á Sauðárkróki, forvitnum augum til skemmtunar en fínum nefjum til angurs. Hvalurinn er greinilega löngu dauður því óþefurinn af honum ætlar alla að drepa er búa í n...
Meira

Opið á skíðasvæði Tindastóls í dag

Skíðasvæðið í Tindastóli verður opið frá kl 10 til kl 16 en samkvæmt heimasíðu Tindastóls er dásamlegt veður og færi í Stólnum mjög gott út um allt fjall. Sleðarallið sem haldið var þar í gær tókst mjög vel.
Meira

GLEÐILEGA PÁSKA

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.
Meira