Skagafjörður

Vormót Molduxa 2013

Ákveðið hefur verið að hið árlega vormót Molduxa fyrir 40 + ( ár, ekki kíló )  og eldri , verði haldið laugardaginn 20 apríl nk. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Allir sem vettlingi geta valdið og hangið saman í ...
Meira

Blá mynd á kyrri nótt

Gísli Þór Ólafsson vinnur nú í sinni annarri sólóplötu, Bláar raddir, lög við ljóð Geirlaugs Magnússonar úr bók hans Þrítengt (1996). Upptökur fara fram í Stúdíó Benmen og er upptökustjórn í höndum Fúsa Ben. Tekin hafa...
Meira

Flokkur heimilanna býður fram í Norðvesturkjördæmi

Flokkur heimilanna tilkynnti framboð sitt á blaðamannafundi sl. mánudag undir bókstafnum X-I til næstu Alþingiskosninga. Á heimasíðu flokksins kemur fram að flokkur heimilanna vilji heiðarlegt og gegnsætt uppgjör við fortíðina og ...
Meira

Þoka í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði

Vegagerðin biður vegfarendur sem fara um Þverárfjall, veg númer 744, um að sýna aðgát því þar er vegur mjög ósléttur og er hraði því tekinn niður í 70 km/klst. Þoka er í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði. Þungatakmar...
Meira

EKKI MEIR

Á morgun fimmtudaginn 4. apríl kl. 17.00 - 18.30 verður haldið í Húsi frítímans á Sauðárkróki fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála. Það er Æskulýðsvettvangurinn,  samstarfsvettvangur Ungmennafélags
Meira

Ljóðasamkeppni meðal nemenda FNV

Ljóðasamkeppni stendur nú yfir á meðal nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í tilefni af Geirlaugsminni sem haldið verður í minningu Geirlaugs Magnússonar skálds og kennara við FNV  1982-2004. Ljóðaformið er frjálst og ...
Meira

Tindastóll og JAKO undirrita samstarfssamning

Knattspyrnudeild Tindastóls og JAKO munu á morgun undirrita samstarfssamning um keppnisbúninga og æfingafatnað sem allir flokkar knattspyrnudeildarinnar munu klæðast á næstu árum. Af því tilefni mun JAKO bjóða ákveðnar vörur á s
Meira

Lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Var þetta gert í samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík samkvæmt frétta...
Meira

Skagfirska mótaröðin - Ráslisti

Skagfirska mótaröðin heldur áfram og verður næsta mót haldið á morgun 3. apríl í reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið hefst klukkan 18:00 á barnaflokki - T7 en svo koma unglingaflokkur – tölt og ungmennaflokkur – fjórgangur. Þ...
Meira

Opið fyrir umsóknir við Hólaskóla

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í grunnnám við Háskólann á Hólum, veturinn 2013 - 2014. Á heimasíðu skólans má skoða kennsluskrá fyrir einstakar námsbrautir en hnappur er á forsíðunni sem vísar beint í  kennsluskrá sk...
Meira