Skagafjörður

Regnboginn kynnir framboð sitt á Kaffi krók

Regnboginn XJ býður fram undir merkjum sjálfstæðis og fullveldis, sjálfbærrar þróunar, jafnréttis, bættra lífskjara almennings, mannréttinda og félagshyggju. Frambjóðendur listans í Norðurlandskjördæmi vestra kynna framboðið ...
Meira

Framsóknarmenn á yfirreið um Skagafjörð

Frambjóðendur Framsóknarflokksins í fyrstu fjórum sætunum á Norðurlandi vestra halda opna fundi í Skagafirði um helgina og ætla að hefja yfirreiðina í Fljótunum. Þar hefst fyrsti fundur þeirra á morgun laugardag klukkan 13:00 í ...
Meira

Skagafjörður í Útsvari í kvöld

Í kvöld mætast lið Skagafjarðar og Snæfellsbæjar í átta liða úrslitum Útsvarsins. Það lið sem vinnur fer í fjögurra liða úrslit með Reykjavíkurborg, Fjarðabyggð og Reykjanesbæ. Stuðningsmönnum Skagafjarðar er boðið að...
Meira

Þrír yngri flokkar í lokaumferðinni um helgina

Hjá Tindastól munu 10. flokkur drengja, 9. flokkur stúlkna og 7. flokkur drengja taka um helgina þátt í síðustu umferð Íslandsmótsins í körfubolta og drengjaflokkur og unglingaflokkur karla halda einnig suður á bóginn.  10. flokku...
Meira

Bjartviðri næstu daga á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 5-13 m/s í dag, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti kringum frostmark að deginum. Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir landið næstu daga: Á laugardag...
Meira

Strandsiglingar hefjast til Sauðárkróks á ný

Í gærmorgun lagðist að bryggju á Sauðárkróki flutningaskipið Pioneer Bay og hefjast með því þáttaskil á Sauðárkróki en þangað kom síðast gámaskip í reglulegum strandflutningum, í nóvember 2004. Skipið er á vegum Samskip...
Meira

Tónlistin skipar veglegan sess í menningarstyrkveitingum

Það var hátíðardagur í Kvennaskólanum á Blönduósi í gær, 3. apríl, þegar Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði þar menningarstyrkjum fyrir árið 2013. Úthlutun styrkjanna ber vitni um þá fjölbreyttu menningarstarfsemi ...
Meira

Reiðnámskeið fyrir almenning

Reiðkennarabraut Háskólans á Hólum heldur reiðnámskeið fyrir hinn almenna hestamann (16 ára og eldri) á Hólum, dagana 11. - 14. apríl nk. Það eru nemendur á lokaári til BS í reiðmennsku og reiðkennslu sem hafa umsjón með með ...
Meira

Ferðamálasamtökin með aðalfund

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra verður haldinn á Eyvindarstofu á Blönduósi þriðjudaginn 16. apríl nk. kl. 17.00. Ingibjörg Sigurðardóttir lektor við háskólann á Hólum verður með kynningu á doktorsverkefni sín...
Meira

Veður fer kólnandi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg breytileg átt og dálítil slydda, en norðaustan 3-8 m/s og smáél síðdegis. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður norðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á annesjum, skýjað, og stöku él...
Meira